Lýsing
Fóðurvasi úr endingargóðu plasti. Er riflaður að innan sem gefur býflugunum betra grip og kemur í veg fyrir að þær drukkni í sykurlegi. Fullkomin aðferð til að fæða smærri bú og fyrir veturinn.
Gert úr matvælaplasti. Hægt að fylla með sykurlausn, sykurdeigi, þurrsykri eða frjódeigi
Tekur ca 4L og tekur rými 2 ramma.
Vörunúmer: 114119
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.