Lífríki (Biota)
Lén (Eukaryota) – Heilkjörnungar
Ríki (Kingdom) – Dýr (Animalia)
Fylking (Phylum) – Liðdýr (Arthropoda)
Arthropoda (arthropods) Arthropoda Junction tarsus
Undirfylking (Subphylium) -Sexfætlur (hexapoda)
Uniramia
Flokkur (Class) – Skordýr (Insecta)
Insecta (true insects) |
Deilist í -höfuð,frambol og afturbolur |
Undirflokkur -Vængberar (Pterygota)
Innflokkur innflokkur skordýra sem teljast til vængbera.Öll dýr í honum hafa vængi eða hafa misst þá í þróun sinni, og ólíkt vængberum í systurflokknum Palaeoptera geta þau lagt vængina yfir afturbolinn. Flokkurinn skiptist í innvængjur sem undirgangast fullkomna myndbreytingu og útvængjur sem undirgangast aðeins ófullkomna myndbreytingu.
Yfirættbálkur Innvængjur(Endopterygota)
Ættbálkur (Order)- Æðavængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur (Suborder) – Broddvespur
Apocrita -æðavængjur með gaddi Broddvespur (Apocrita) er undirættbálkur skordýra af ættbálkinum æðvængjur. Geitungar, býflugur og maurar eru broddvespur. Varppípa kvendýra er stundum áberandi og er hefur stundum þróast í stungugadd sem dýrið notar bæði til varnar og til að lama veiðibráð. Lirfurnar eru fótalausar og blindar og eru annað hvort aldar upp inni í hýsli (jurt eða dýri) eða í hólfi í búi sem móðir þeirra sér um.Vanalega er broddvespum skipt í tvo meginhópa, sníkjuvespur (Parasitica) og gaddvespur (Aculeata). Geitungaættin (Vespidae) og býflugnaættin (Apidae) eru gaddvespur.
Þær broddvespur sem hvorki eru sníkjuvespur né félagsskordýr gefa lirfum sínum bráð (venjulega lifandi og lamaða) eða frjódufti og hunangslög. Félagsskordýr í hópi broddvespna gefa lirfum sínum veiðibráð, frjóduft og hunangslög eða fræ, sveppi og egg.
Divsion
Aculeata
Yfirætt (Superfamily) – Apoidea
Apioidea-býflugur sem telur u.þ.b. 25000 tegundir en aðeins 4 tegundir hér á landi að meðtöldum alibýflugum
Ætt (Family)- Býflugnaætt (Apidae)
Subfamily (Undirætt?)
Apinae Perennely, social colonies (fjölærar, félagsskordýr)
Ættkvísl (Tribe) apini
Ættkvísl (Genus)
Tegundir (Species)- Hunagsbý -Apis mellifera
Subgenus Micrapis:
Apis andreniformis
Apis florea
Subgenus Megapis:
Apis dorsata
Subgenus Apis:
Apis cerana
Apis koschevnikovi
Apis mellifera—————-hunangsbý
Apis nigrocincta
Undirtegundir- (Subspecies) Apis mellifera
heitið er þá apis mellifera; td carnica
hé r má sjá útbreiðsluna eins og kemur fram í töflunum áður en menn fóru að flytja býfl milli landa
Nánar um útbreiðsluna í Evrópu.
.jpg)
Um 30 undirtegundum a. mellifera hefur verið lýst hingað til, út frá formfræðilegum mun sem er tekinn saman í nokkrum klassískum rannsóknum á þessu sviði og síðan bætt við rannsóknir á hvatbera DNA (mtDNA) og breytileika í kjarna erfðamengi. Þessar undirtegundir hafa verið flokkaðar í fimm helstu þróunarættir (A, C, M, O og Y), þar af eru eftirfarandi þrjár taldar upprunalega til staðar á mismunandi evrópskum svæðum:
A, Afríkuættin, sem var aðallega útbreidd um Suður-Evrópu (Íberíuskagann, Gascony hérað í Suðvestur-Frakklandi og á nokkrum Miðjarðarhafseyjum, þar á meðal Sikiley);
C, útbreidd í austurhluta Evrópu og á Ítalíuskaga;
M, sem nær almennt yfir norðurhluta Vestur-Eurasíu, frá Bretlandseyjum í gegnum meginhluta Evrópu, til Úralfjöllum og sumra svæða í Mið-Asíu.;
Þessar ættir, með einkennandi mítógerðir þeirra sem passa að hluta til formfræðilegra eiginleika, innihalda eftirfarandi nokkrar undirtegundir:
- m. iberiensis (á Íberíuskaga), sem hefur bæði A og M hvatgerð eftir blendingsuppruna;
- m. siciliana (á Sikiley eyjunni og nærri smáeyjum), sem hefur A hvatgerðir;
- m. ligustica (á Ítalíuskaga), sem ber aðallega C1 mítógerðina, en einnig M7 mítógerðina, sem styður fyrri kenningar um blendings uppruna hennar, vegna hrakningar M greinarinnar niður til Ítalíuskagans á síðustu ísöld (hófst fyrir 2,5 millj. árum og lauk fyrir 11 000 árum);
- m. mellifera (í Vestur- og Norður-Evrópu), sem ber M hvatgerðirnar; og
- m. carnica (í Austur-Mið-Evrópu), sem ber aðallega C2 hvatgerðina.
Hvaðan heiti hvar staðsett
Frá miðjarðarhafssvæðinu (Evrópu) |
mellifera |
Norður Evrópa(brúnar) |
|
ligustica |
Ítalía |
|
cecropia |
Grikkland (suðurhluti) |
|
carnica |
Fjallahéruðum Slóveníu og nágrenis(carniola svæði Rómarveldis) |
|
caucasica |
Kákasus |
|
remipes |
Kákasus,Íran,Kaspíahafssvæðinu(armeniu) |
|
sicula(siciliana) |
Sikiley |
|
cypria |
Kýpur |
|
taurica |
Krímskaga |
|
artemisia |
Rússland (suðurhluta) |
|
iberiensis |
Iberiu -Spánn, Portúgal |
|
sossimai |
Úkraínu |
Frá mið austurlöndum |
|
|
|
macedonia |
Norður Grikklandi(Makedoníu) |
|
ruttneri |
Möltu |
|
syriaca |
Sýrland Palestínu |
|
meda |
Írak |
|
armeniaca |
Mið austurlöndum |
|
yemantica |
Yemen, Oman |
|
anatoliaca |
Tyrkland og Írak (anatolium) |
|
adami |
Krít |
|
pomonella |
Fjalllendi Kazachstan |
Frá Afríku |
adansonii forveri killerbees |
Vestur Afríku (Nígeríu, Burkina Faso) |
|
sahariensis |
Sahara |
|
intermissa |
Túnis,Marokkó og Líbýu |
|
nubica |
Súdan |
|
unicolor |
Madagaskar |
|
capensis |
Suður Afríku |
|
scutellata |
Mið og Vestur Afríku |
|
lamarkii |
Nílardalur Egyptalandi/Súdan |
|
monticola |
fjalllendi austur Afríku |
|
litorea |
Austur Afríku |
|
jemenitica |
Sómalíu, Úganda, Súdan |
Sjá nánar á Wikipedia
Apis cerana, subspecies:
- cerana
- indica
- japonica
- himalaya
|