SJÚKDÓMAR SEM HERJA Á BÝFLUGUR

SJÚKDÓMAR SEM HERJA Á BÝFLUGUR

Ýmsir sjúkdómar geta herjað á býflugur og eru þeir algengustu þessir að neðan

Varróamítillinn fannst fyrst á Jövu í Indonesíu þar sem hann lifði snýkjulífi á Apis cerana tegundum. Sýkt bú af tegundunum Apis mellifera drepast venjulega á 3 árum eftir smit.

BÝFLUGUR   B-SJÚKDÓMAR

enska, sænska og meinvaldur

Númer
Evrópsk býflugnapest European foulbrood, Europeisk yngelröta – Streptococcus pluton (baktería) B453
Illkynja býflugnapest American foulbrood – Amerikansk/Europeisk yngelröta-Bacillus larvae (baktería) B452
Loftsekkjaveiki Acariosis of bees Trache kvalster- Acarapis woodii (mítill) B451
Þarmaveiki Nosemosis of bees – Nosemia apis (einfrumungur ?) B454
Varróaveiki Varroosis – Varroa jakobsonii (mítill) B455

 Þeir sjúkdómar sem taldir eru upp í töflunni hér að neðan sýkja ungviðið (þ.e. lirfurnar)

Orsök Hvernig sýkir Útlit klaksvæða Útlit vaxloka Dauðar lirfur Útlit og litur lirfa Upp-þornaðar lirfur Lykt af lirfunum
Heilbrigðar lirfur Stærri svæði með lokuðum klakhólfum Ljós eða dökk , kúpt engar eins og perluband, stinnar engar engin
llkynja (Amerikönsk) býflugnapest Bacillus larvae(baktería)

sporar geta sýkt í allt að 60 ár eftir myndun

spora- myndandi og berst í lirfu með fæðu, smit fyrir 48 klst. aldurs. opin hólf að meira eða minna leiti innsokkin og dökk, sum gegnumbitin Bara í hálf-, lokuðum hólfum, liggja þar útstrekktar á gólfi hólfs Gul- til dökkbrúnar mjúkar og verða slímugar og hægt að draga út í slímþráð Dökkbrúnar, hrjúfar skorpur fastar í hólfunum stækja sem af súrdegi
Evrópsk býflugnapest – Streptococcus (melissococcus) pluton (baktería)  oftar vægar sýkingar, stundum í faröldrum hjá veikluðum /smáum búum Tóm klaksvæði í meira eða minna mæli Ljós eða dökk , kúpt Í opnum hólfum í ankanna-legum stellingum og berkjur, vel sýnilegar Rjómalitaðar og mjúkar, skorpna fljótt og verða gulleitar gulleitar eða ljósbrúnar, auðvelt að fjarlægja úr hólfunum súr(ediksýra)
Langt gengin Evrópsk  býflugnapest Streptococcus pluton (baktería) sem að ofan Tóm klaksvæði í meira eða minna mæli myndast fiskibeins munstur Ljós eða dökk , kúpt Í opnum hólfum í ankanna-legum stellingum , eða útstrekktar í neðri hluta hólfsins Dökkbrúnar, mjúkar og verða slímugar og vægt slímþráðs myndandi, skorpna hægt Dökkbrúnar og glansandi, sitja fast í hólfunum súr, oft mjög stæk eins og af rotnuðu kjöti
Pokalirfur (sacbrood) Morator aetatulae (vírus) í fæðu fyrir 3 d. aldur óreglulegt oftast dökk og innfallin,mörg götuð eða sundurbitin oftast með fram endann upplyftan í hólfunum gráleitar, vatnskenndar og mjúkar líkjast vökvafylltum poka gulbrún eða dökkgrá auðvelt að ná úr hólfunum súrmjólkur- keimur
Kalklirfur (chalkbrood) Asco-sphaerra apis    (myglu- sveppur myndar spora) geta smitað í 15 ár Algengastur sjúkdóma í ungviðinu, stundum í faröldrum snertismit eftir að hólfunum er lokað óreglulegt Ljós eða dökk , kúpt, mörg götuð oftast í hálf-, lokuðum hólfum, hvítar og myglaðar verða grásvartar, harðar og líkar kalkbitum með slétt yfirborð engar engin
Steinlirfur Aspergillus flavus

(myglusveppur)

Sýkir ungviði í opnum hólfum Sýkt klakhólf geta haft græn- myglulegt útlit fáein bitin einhver græn- mygluleg í opnum og lokuðum hólfum grængular, harðar og skorpnar engar væg rotnunar-/ myglulykt
Krippulirfur (puckel-) ófrjó egg ófrjó dr eða þernur sem verpa Lirfur drunta oft yfir-gnæfandi mjög kúptar engar eða fáar eðlil. engar eðlileg
Kalið ungviði Of lágt hitastig á klaksvæði kuldi nokkrar til margar lirfur dauðar í útjaðri klaksvæðis Ljós eða dökk, kúpt aðall. í opnum hólfum alveg eða að hluta svartar og þorna fljótt dökkar auðvelt að fjarlægja eðlileg
Varróaveiki Varroa jacobsoni mítill mítillinn verpir á ungar lirfur Tóm klakhólf að meira eða minna leyti sum gegnumbitin við alvarlega sýkingu Í lokuðum hólfum oft í ankanna-legum stellingum við alvarlegt smit Dauðar lirfu rottna, einhverjar lirfur og púpur vanskapaðar geta verið til staðar , auðvelt að fjarlægja rotnunarlykt af dauðum lirfum
Loftsekkjaveiki Acarapis woodii mítill  sýkir býflugur ekki lirfur
Heilbrigt ungviði
illkynja býflugna-pest

(Ameri-könsk)

Bacillus

larvae

 

Evrópsk býflugna-pest Strepto-coccus

pluton

 

 

Langt

gengin Evrópsk býflugna-pest

Strepto-coccus

pluton

 

 

Pokalirfur Vírus
Kalklirfur Asco-sphaerra apis

(myglu-sveppur)

 
Steinlirfur Aspergillus flavus

(myglu-sveppur)

Krippu-ungviði

(puckel-)

ófrjó egg
Kalið

ungviði

Of lágt hitastig á klaksvæði
Varróa-

veiki

Varroa jacobsoni maurinn  
Sýkir fullvaxta býflugur

Þarma-

veiki

Nosemia apis
Sýkir fullvaxta býflugur

loftsekkja-veiki

Acarapis woodii

Sjúkdómar hjá fullvaxta býflugum

Þarmaveiki–Nosema apis (einnig er til N. cerana) telst nú til sveppa (sporamyndandi -geta “lifað” í allt að 2 ár) sem lifir í þörmum flugnanna, gefur sjaldan einkenni en getur valdið miklum skaða í búinu. Í þeim tilfellum þrútnar afturhluti flugunnar -veldur öndunarörðugleikum, býflugan getur ekki flogið.

85% ediksýrugufa drepur nosema.

Býflugur smitast um munn sérlega við þrif í búinu og spori þessa einfrumungs kemst niður í miðgörn þar sem hann borar spóluþræði sínum inn í frumu í vegg garnarinnar og þrengir sér inn í frumuna. Þar þroskast hann og fjölgar sér sem síðan geta smitað aðrar frumur eða losnað út með hægðum og þá smitað aðrar býflugur. Bæði drottning, druntar og þernur geta smitast en algengast er smit hjá þernum þar sem þær halda búinu hreinu. Mestur fjöldi þerna er smitaður á vorin og smitið dreifir sér til annarra búa ef þerna kemst inn í annað bú.

Mikilvægt er að skipta reglulega um vax í búunum því gamalt vax inniheldur spora nosema.

Loftsekkjamítill– Acarapis woodi er mítill sem er innra sníkjudýr á býflugum og var upphaflega lýst á Isle of Wight. Mítillinn er af köngulóaætt og hafa átta fætur. Hann lifir og fjölgar sér í berkjum býflugna. Kvendýrið verpir 5-7 eggjum í berkjuna, þar sem lirfur klekjast og þróast í 11-15 daga í fullorðna mítla. Mítlarnir setjast að í allt að tveggja vikna gömlum býflugum í gegnum öndunarop þeirra. Þar sem þeir gata barkaveggina með rana sínum og nærast á  blóðvökva býflugunnar. Meira en hundrað mítlar geta verið í hverri berkju og veikja býfluguna. Mítillinn er yfirleitt minni en 175 míkróm. Að lengd og aðeins hægt að sjá og greina í smásjá.

Aðrir mítlar sem eru svipaðar í útliti eru Acarapis externus og Acarapis dorsalis.

Þarmaveiki Nosemosis of bees – Nosemia apis –

Hafa samband