Lýsing
Candy Polline hefur jákvæð áhrif á ungviði og hunangsframleiðslu. Bætir getu býflugnabúsins til að taka upp næringarefni, prótein og sykur. Það er sótthreinsað. Notið á vorin til að auka þroska ungviðis.
Skammtar: Magnið fer eftir tilhvers er ætlast. Ef þú ætlar að nota vöruna til vorfóðrunar þá mælum við með fimmtung úr poka á nokkurra daga fresti. Ef notkunin er eftir hunangsuppskeru mælum við með 1 kg poka.
Innihald: Borðsykur (súkrósa), inverteraður sykur (50% glúkósa og 50% frúktósi),
býflugnafrjó (frá Spáni, sótthreinsuð með gammageislun), kasein, albúmín, glýseról.
Viðbætt C-vítamín E 300, L askorbínsýra 400 ae/kg.
Samsetning: Sykur 90%, prótein 1,7%, trefjar 0,36%, olía og fita 0,25%, aska 0,04%, kalsíum <0,01%, fosfór <0,01%, natríum <0,001%, metíónín <0,024%, lýsín 0,03%.
24 stk 0,5 kg pokar í hverri öskju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.