Lýsing
Vörulýsing
Swi-Bo Botten Langstroth úr pólýstýreni.
Fjarlægjanlegt loftræstinet neðst gefur góða loftræstingu. Skúffuraufir fyrir plastskúffu til að minka loftun á sumrin (auðveldar þernunum að halda hita í búinu) og hægt er að setja skúffuna í og taka út án þess að trufla býflugurnar. Spor fyrir spenniól. Stórt flugop. Netbotn sem tryggir góða loftræstingu á vetrum.
Tæknilegar upplýsingar:
Hæð: 100 mm
Þyngd: 0,9 kg
Lengd að innan: 480 mm
Innri breidd: 255 mm
Lengd að utan: 540 mm
Ytri breidd: 450 mm
Vörunúmer: 100029LP
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.