UM FÉLAGIÐ

Um bÝ

Bý – félag býflugnaræktenda á Íslandi er vettvangur býflugnabænda á Íslandi til að deila gleði og þrautum í býflugnarækt. BÝ hefur sér jafnfram um utanumhald um býflugnarækt á Íslandi og innflutning á býflugum. Á vegum félagsins eru reglulega haldnir fræðslufundir um býflugnarækt, námskeið og annað félagstarf.

makmið

Að sameina þá sem stunda bíflugnarækt á Íslandi, um hagsmunamál sín og vinna að framgangi þeirra.

Annast kynningar- og fræðslustarf um málefni býflugnaræktar og afla henni stuðnings.

framtíðarsýn

Bý vinnur að framtíðarstefnumótun fyrir hönd félaga varðandi býflugnarækt á Íslandi og sjálfbærni þess, ásamt að vera fulltrúi félaga út á við. 

Hlutverk