Býflugur á Íslandi

Besta leiðin til að kynnast býflugnarækt á Íslandi er að fylgjast með íslenskum býflugnabændum.  Hér má  sjá hvar býgarðar ( þar sem býræktendur eru með sín bú ) voru staðsettir á Íslandi 2017. Margt hefur breyst síðan þá og vonandi kemur inn uppfærð mynd innan skamms.  

Býgarðar 2017