Hugtök í Býrækt

Samantekt frá Úlfi  og Agli

Íslenskt hugtak Enskt hugtak Lýsing
Afleggjari Colony splitting Nýtt býflugnabú sem er klofið úr eldra búi.
Blómasykur Nectar Sætur vatnslögur sem plöntur framleiða, yfirleitt í blómunum, ríkur af glúkósa og frúktósa. Hráefni býflugna í hunang.
Býdans Bee dance Hreyfingar býflugna þegar þær gefa öðrum söfnunarflugum innan býflugnabús upplýsingar um hvar fæðu er að finna.
Býflugnabú Bee hive Getur eiginlega þýtt bæði samfélag eða kúpuna en oftast er átt við alla eininguna, samfélag í sinni kúpu.
Býgarður Apiary Staðsetning búflugnabúa.
Býhrun Colony collapse Algengt vandamál í býflugnarækt víða erlendis, þar sem flugurnar í býflugnabúi drepast eða hverfa af margþættum ástæðum, einkum vegna notkunar eiturefna í landbúnaði að því er talið er.
Býklæðnaður Clothing Vinnuföt býflugnabænda, sem verja gegn býflugnastungum. Ef oftast heill samfestingur með áföstum hatti með flugnaneti yfir höfðinu, stígvél og fingravettlingar úr hörðu, þjálu efni.
Býpakki Beepackage Þegar býflugur eru sendar um langan veg, einkum á milli landa, er drottningin sett í plastbúr og þernunum sópað í sendingarkassa og lítilsháttar af fóðri. Tilbúinn svermur.
Drottning Queen Kvenkyns býfluga sem er undir eðlilegum kringumstæðum er eina verpandi flugan í hverju búi.
Drottningarrækt Qeen rearing Þegar egg eða dagsgamlar lirfur eru fluttar í tilbúna drottningarbolla og settir í drottningarlausan afleggjara þar sem þernurnar ala upp nýjar drottningar.
Drottningarbolli Queen cup Í eðlilegu býflugnabúi byggja þernurnar fáein breið og grunn vaxhólf, sem yfirleitt eru staðsett í neðantil í hornum ramma, sem eru tilbúin undir drottningarhólf ef búið ákveður að mynda nýjar drottningar.
Drottningarhólf Queen cell Þar sem drottningar lirfan vex og þroskast. Neyðarhólf er það kallað þegar búið af einhverjum ástæðum verður drottningalaust og þernurnar byggja drottningarhólf á miðjum rammanum út frá eggjum sem verpt var í þernuhólf, oft má sjá fjöldann allan (meira en 20 st)  af slíkum á sama ramma og oft á fleiri römmum.
Drottningarhunang Royal jelly Er í raun afurð framleidd í munnvatnskirtlum ungra  býfl. og er aðalfæða als ungviðis fyrstu 3 daga eftir að eggið klekst en síðan fá drottninga ungviðið þennan vökva í ríkulegum mæli þar til þær klekjast og líklega áfram allt sitt líf en annað ungviði fær blöndu af hunangi og frjókorni sem fæðu.
Drottningarpróf Queen test Aðferð til að athuga hvort búið er drottningarlaust. Þá er rammi með eggjum og unglirfum úr öðru búi settur í búið sem á að prófa. Eftir x daga er athugað hvort þernurnar hafa byggt drottningarhólf á rammanum og ef þær hafa gert það er búið drottningarlaust. Ef ekki þá er drottning í búinu.
Druntahólf Drone cell Vaxhólf af stærri gerð en venjuleg ungviðahólf, sem ófrjóvguðum eggjum er verpt í og þroskast í drunta.
Druntamóðir Drone mother Ófrjóvguð drottning eða þerna sem tekur að verpa ófrjóvguðum eggjum sem öll verða að druntum.
Druntarammi Drone frame Rammi sem settur er í býflugnabúið án vax-milliveggjar eða með lítilli vaxræmu, sem þernurnar nýta til að byggja druntahólf.
Druntur Drone Karlflugur býflugna.
Egg Egg Drottningin verpir ílöngum hvítum eggjum í botn vaxhólfana í býflugnabúi. Frjóvguð egg geta þroskast í þernur eða nýjar drottningar en ófrjóvguð egg verða að druntum.
Ferómón Pheromone Efni sem berst á milli einstaklinga og stýrir hegðun eða starfsemi lífvera.
Fjókorn Pollen Karlkyns kynfrumur plantna. Eru prótín- og fitufæða býflugna.
Flugop Entrance Op á býkúpum fyrir flugurnar til að komast inn og út úr búinu.
Fóðurtrog Feedbox Þar sem sykurvatnið er sett til að flugurnar geti sótt það og búið til “hunang” fyrir veturinn.
Frjódeig Pollen fondant Tilbúin prótín- og fitufæða handa býflugum gerð úr sykur- og frjókorna- eða sojadeigi.
Frjókornarammi Pollen frame Rammi sem er ríkur af vaxhólfum þar sem býflugur hafa safnað frjókornum.
Frúktósi Fructose Ávaxtasykur.Algeng sykra í blómasykri.
Glúkósi Glucose Þrúgusykur.Algeng sykra í blómasykri.
Hormón Hormone Efni sem berst frá  líffæri innan einstaklings og hefur áhrif á hegðun eða starfsemi lífvera.
Hringdans Round dance Sérstakur býdans, sem söfnunarflugur nota til að gefa til kynna fjarlægð og stefnu fæðuuppsprettu sem er innan 10 m utan búsins.
Humla (hunangsfluga) Bumble bee Flugur af ættkvíslinni Bombus, sem er skyld býflugum og gerir sér lítil bú yfirleitt í holum í jörðinni. Hér á landi finnast nokkrar tegundir
Hunang Honey Býflugur framleiða hunang með því að umbreyta blómasykri (nectar) og hunangsdögg í hunangamaganum og geyma í vaxhólfunum í býflugnabúinu. Hunangið er orkuforði býflugnabúsins til vetrarins, en er jafnframt ein af afurðum býflugnaræktar.
Hunangrammi Honey frame Rammi í býflugnabúi þar sem vaxhólfin eru fyllt hunangi og lokuð með vaxlokum.
Hunangsdögg Honeydew Sætur vatnslögur sem lekur úr blaðlúsum sem sjúga safa úr laufblöðum. Eitt af hráefni býflugan í hunang.
Hunangsmagi Honey stomack Magi framarlega í meltingarvegi býflugna sem gerjar blómasykur og hunangsdögg og býr til óþroskað hunang. Maginn þrýstir hunanginu aftur fram í munn við hunangsgerðina.
Hunangstekja Harvesting Þegar hunangsrammar eru teknir úr býflugnabúum.
Kassi Box Kassaeining býflugnabús, sem geymir býflugnaramma.
Klakhólf Brood cell Þar verpir drottningin eggjum sínum og ungviði elst upp.
Könnunarflugur /Skátar Explorers Þernur sem kanna umhverfi býflugnabúa og gefa öðrum þernum upplýsingar um fæðuuppsprettur utan búsins.
Kristöllun hunangs Honey crystalization Þegar sykurinn í hunangi kristallast. Kristöllunin gerist mis hratt eftir glúkósainnihaldi og vatnsmagni hunangs. Í hrærðu hunangi myndast smáir kristallar sem stækka ekki meira við geymslu eftir að vinnslu lýkur.
Kúpa Hive Sjálft húsið sem samfélagið er vistað í. Getur verið af mörgum gerðum og úr ýmsum efnivið, algengast er þó að notast sé við timbur á einu eða öðru formi en einangrunarplast vinnur þó á í vinsældum.
Kyrrlát hallarbylting Quiet revolution Hljóðlát drottningarskipti – þá skynja vinnuflugurnar drottninguna sem lélega og ala upp nýja en sú gamla fær að verpa þar til sú nýja er byrjuð að verpa þá farga þær henni.
Langstroth Langstroth Sérstök gerð kassabúa og eininga, sem nefnd er eftir bandaríkjamanninum Lorenzo L. Langstroth (1810 – 1895) “föður nútíma býræktar”.
Lirfa Larva Ungviði skordýra sem klekst úr eggi.
Milliveggir Midrib Sá hluti rammans sem settur er tilbúinn til flugnanna oftast er um að ræða valsaða vaxplötu festa á stálþræði með hinum alþekkta sexhyrnda munstri á væntanlegum hólfum -til að auðvelda-skilyrða flugurnar að byggja á þann hátt. Eins eru til vaxbornar plastplötur með sama munstri.
Mökunarflug (eðlun) Mating flight Drottningar eðla sig við 1-2 tilfelli, stuttu eftir að þær klekjast,á flugi, við allt að 20 drunta og geyma sæði þeirra í sérstakri sæðisblöðru allt sitt líf (5-8 ár).
Mökunarstaður Congregation area Staður utandyra sem druntar velja, merkja og safnast á sem mökunarstað fyrir ófrjóar drottningar.
Nektar Nectar Sjá blómasykur
Ósari Smoker Notaður til að blása reyk í/á flugopið td hægt að nota þurrt hestatað til brennslu líklega er auðveldast að nota eggjabakka. Reykurinn gerir það að verkum að býfl. telja að umskógareld sé að ræða (munið að þetta eru skógardýr) og fylla sig af hunangi til að geta flúið eldinn og bíða eftir viðbrögðum búsins, við þetta róast þær.
Púpa Pupa Ungviði skordýra sem er að umbreytast úr lirfu í fullorðið dýr.
Rammi Frame Gerður úr trélistum (einnig til úr plasti) notaður til að auðvelda hunangstöku frá búinu.
Safnkassi Honey super Þeir kassar/ kistur sem notaðir eru af býflugunum til að safna hunanginu í. Liggja fyrir ofan  kassann með klakhólfunum.
Samfélag Colony Hér er átt við “fjölskylduna” þ.e. allar flugurnar, þernur, drunta og drottningu.
Slengivinda/Skilvinda Extractor Það tæki sem notað er til að “slengja” hunanginu úr hólfunum í römmunum, til eru handsnúin og mótordrifin tæki af  öllum stærðum og gerðum. Þetta er dýrasta staka tækið í allri ræktuninni en næsta óumflýjanlegt. Hægt er þó að nota pressur eða þjöppur til að þrýsta hunanginu úr römmunum- þetta skemmir þó vaxið en er hægt að nota a.ö.l. með góðum árangri.
Sóknarfluga Forager Þerna sem safnar og færir búinu aðföng.
Styrkur bús Colony size Fjöldi býflugna í búi.
Svermur Swarm Náttúruleg aðferð býflugna við að fjölga sér er að drottningin og hluti þernanna í býflugnabúi fljúgi á nýjan stað til að hefja byggingu nýs bús. Flugurnar mynda þá sverm á leiðinni úr búinu og setjast að í þéttan klasa á nýjum stað, oft uppi í tré.
Sykrur Types of sugar Sykrur eru vatnsleysanlegar, sætar kolvetnasameindir,  eins og glúkósi og frúktósi.
Þernur Worker Kvenkyns, ófrjóar býflugur sem annast flestöll störf utan og innan býflugnabús og er stærsti hluti samfélagsins.
Topplistabú Top bar Sérstök gerð býkúpa, þar sem býflugurnar byggja hunangskökur á lista sem festir innan í topp búsins.
Ungviðahólf Brood cell Vaxhólfin sem ungviðið elst upp í.
Ungviðarammi Brood frame Rammi í búinu með miklu af ungviði.
Ungviði Brood Lirfur og púpur býflugna.
Vaggdans Waggle dance Sérstakur býdans, þar sem hraðar vagghreyfingar söfnunarfluga ásamt hljóðmerki gefa til kynna stefnu og fjarlægð í vænlega fæðuuppsprettu utan búsins, sem er fjær búinu en 100 m.
Vax Wax Byggingarefni býflugna sem þernur framleiða í sérstökum vaxkirtlum undir afturbol.
Vaxkambur /Skrælari Comb Kambur eða skafa sem er notuð til að opna vaxlokin á hunangsrömmum áður en hægt er að slengja hunangið.
Vaxlok Er það lok sem bf setja yfir lirfurnar og hunangshólfin. Eru gegndræp fyrir súrefni.og að vissu leiti raka.
Vaxplötur Wax sheets Tilbúnar plöntur úr vaxi sem festar eru inn í trérammana fyrir býflugnabú, sem þernurnar byggja vaxhólfin á. Plönturnar eru framleiddar með mynstri fyrir vaxhólfin.
Vetrarflugur Þær þernur sem klekjast á síðsumars og á haustin og lifa veturinn fram á vor.
Vetrun búa Wintering Þegar samfélagið er undirbúið fyrir veturinn með því að fjarlægja óþarfa ramma, safnkassa, gefa samfélaginu 60% sykurvatn(í staðin fyrir það hunang sem tekið er frá þeim), einangra kúpuna betur, flytja kúpuna á vetrarstað, sameina lítil samfélög o.þ.h. sem lýtur að því að gera aðstæður og umhirðu sem besta svo samfélagið geti lifað af veturinn.
Íslenska

 Icelandic

Sænska

 Swedish

Danska

 Danish

Enska

 English

Þýska

 German

Hollenska

  Dutch

Franska

 French

Spænska

 Español

Aðaldrag

fæðu

Huvuddrag Hovedtræk main flow Haupt-

tracht (f)

Hoofd-

dracht

Source

principale

Fuente de
Afrakstur skörd udbytte yield Honigertrag (m) opbrengst production rendimiento
Beitilyng Ljung lyng heather Heide (f) heide Bruyère,

callune

Brezo,

callune

blaðlús Bladlus bladlus greenfly Blattlaus (f) bladluis puceron áfido
Býeitur Bigift gift venom Gift (n) bijengif venin Veneno de

abeja

Býfluga Bi bi bee Biene (f) bij abeille abeja
Býflugnaveiki Bipest bipest bee pest Bienenpest

(f)

bijenpest Maladie

d’abeille

Plaga

de abejas

  bipest foul brood Faulbrut (f) vuilbroed loque Cría sucia
Býgarður Bigård bigård apiary Bienen-

stand (m)

bijenstand rucher colmenar
býgata Bigata tavlegade beeway Waben-

gasse (f)

bijenruimte Passage

entre les

cadres

Callejón

de panal

Byggingarbý Byggbi byggebi wax-making

bee

Baubiene (f) bouwbij Abeille

cirière

Abeja

de cera

Býkúpa Bikupa bistade hive Bienen-

kasten (m)

bijenkast ruche colmena
Býrækt-andi Biodlare biavler beekeeper Imker (m) bijenhouder apiculteur apicultore
Býræktenda-

félag

Biodlare-

förening

Biavler-

forening

Beekeeper’s

association

Imker-

verein (m)

Bijenhouder-

svereniging

Associ-

ation d’api-

culteurs

Asociación

de apicult-

ores

Býslag Vildbygge vildbyg burr-comb Wirrbau (m) warrbau Rayon

irrégulier

Radio

irregular

daggarhunang Skogshonung skovhonning honeydew

honey

Honig

tauhonig (m)

Honing

dauwhoning

miel

de miellat

miel

de mielada

Dreipifóðrun Drivfodring drivfodring Stimuative

feeding

Reizfütter

ung (f)

Stimulatieve

voeding

Nourrisse

ment

Alimenta-

ción

estimulante

Drottning drottning dronning queen Königin (f) koningin reine reina
Drottninga-

grind

Spärrgaller Dronninge-

gitter

qeen excluder Absperr-

gitter (n)

Koninginnen-

rooster

Grille à

reine

Rejilla

reina

Drottninga-

rækt

Drottning-

odling

Dronning-

avl

queen

rearing

Königinn-

enzucht (f)

Koninginn-

enteelt

Élevage de

reines

Crianza de

la reina

Drunta-

ungviði

Drönaryngel droneyngel drone brood Drohnen-

brut (f)

Darren-

broed

Larves de

fauxbourdons

cría de

zánganos

Drunta-

vaxkaka

Drönaretavla dronetavle drone comb Drohnen-

wabe (f)

darrenraat Cellules de

Fauxbourd-

ons

Peine de

zánganos

Eðlun Parning parring mating Begattung

(f)

paring Accouple-

ment

Cópula
Eðlunarbú Parningskupa Kielerstade mating hive Begattungs-

kästchen (n)

Bevruchtings-

kastje

Ruchette de

fécondation

Caja(s) de

Aparea-

miento

Eitur Gift gift poison Gift (n) vergif poison veneno
Eiturbroddur giftsting stik sting Stich (m) steek aiguillon picadura
Eymingatæki Förångare fordamper Evaporator Verdamp-

fer (f)

verdamper Évaporateur evaporador
Fæðusöfnun Fodersamling samle forage ausbeuten verzamelen butiner Forrajeo
Flugop Fluster flyvespalte entrance Flugloch (n) vliegspleet Planche

d‘envol

Tabla de

Vuelo

piquera

Fóðurskortur Foder brist Foder

-mangel

shortage of

stores

Futter-

mangel (m)

Voeder-

gebrek

pénurie Escasez  de

alimento

Fóðurað-

drættir

Drag træk nectar flow Tracht (f) dracht Apports de

nectar

Traje
Fósturbý ammbi ammebi nurse bee Ammen-

biene (f)

Verzorgings-

bij

Abeille

nourrice

abeja

nodriza

Frjókorn Pollen pollen pollen Pollen (m) pollen pollen Polen
Frjóvgun Befruktning bestøvning Pollination Bestäub-

ung (f)

bestuiving Pollinisation Polinización
Gæfar Fredliga fredelig docile sanft zachtaardig docile dócil
Garnasýki Nosema/

diarrhe

bugløb dysentery Ruhr (f) roer nosémose Nosemosis
Hunangs-

slengja

Honung-

slunga

slynge extractor Honig-

schleuder (f)

slinger extraire Extractor

de miel

Hunang Honung honning honey Honig (m) honing miel Miel
Hunangsdögg Skogshonung honningdug Honeydew Honitau (m) honingdauw miellat mielada
Hunangskaka Honungramm Honingtavle honeycomb Honigwabe

(f)

honingraat Gateau de

miel

Pastel de

miel

Hunangs-

krukka

honung burk Honing-glas honey jar Honigglas

(n)

honingpot Pot de miel Tarro de

miel

Hunangskassi Honungslåda magasin honey

chamber

Aufsatz (m) honingkamer hausse Alza,

Cámara de

miel

Hunangsrán Honung

röveri

røve rob räubern beroven Pillage de

miel

Saqueo de

la miel

innbolta Innbolla indnøgle ball einknaueln ballen Accrochage Encajar
Jurtaeitur Växtgift/-

herbicide

Ukrudts-

middel

herbicide Unkraut-

Vertilgungs-

mittel (n)

herbicide herbicide herbicida
Kaka Kaka tavle comb Wabe (f) raat gateau Panal
Kalkungviði Kalkyngel kalkyngel chalk brood Kalkbrut (f) kalkbroed Couvain

platré, ascos

-phérose

Cría

calcárea

Karlkyn manlig han- male männlich mannelijk male maschos
Klasi Kluster klynge cluster Traube (f) tros grappe clúster
Kryppu-

ungviði

puckelyngel
Kristallað

hunang

Kristaliserad

honung

Krystalli-

seret

honning

Granulated

honey

Kandierter

Honig (m)

Gekristalli-

sserde

honing

Miel

cristalisé

Miel

cristalizada

Kristöllun Kristallering krystallisering granulation Kristalli-

sierung (f)

kristallisering granulation granulación
Kúpa kupa stade hive Kasten (m) kast ruche colmena
Kúpbein Kupben stadekniv hive tool Waben-

meissel (m)

kastbeitel Lève-

cadres

Elevadores

de bastidor

litla kúpu-

bjalla

Lilla kup-

skalbagge

stadebille,

lille

hive beetle,

small

Beutenkäfer (m), kleine Bijenkast-

kever, kleine

Petit Colé-

optère des

ruches

Pequeño

escarabajo

colmena

Límmiði Etikett etikette label Etikette (f) etiket étiquette etiqueta
Linditré Lind lind lime tree Linde (f) linde tilleul tilo
Lirfa Larv /yngel larve larva Larve (f) larve larve larva
Lirfufluttningur Omlarvning omlarve graft (larvae) umlarven overlarven Greffer (une larve) Injerto

(una larva)

Lirfunál omlarvningsnål omlarvenål transferring tool (for larvae) Umlarvlöf-

felchen (n)

overlarfnaald picking aguja

relarvaria/

Loka försegla forsegle cap deckeln verdekkelen Couvercles tapas
Lokuð hólf Förseglade

celler

forseglet sealed geschloss-

en

gesloten Cellules

fermées

Celdas

Cerradas

operculado

Maurasýra Myrsyra myresyre formic acid Ameisens-

äure (f)

mierenzuur Acide

formique

Ácido

fórmico

Mjöður Mjöd mjød mead Met (m) mede hydromel aquamiel
Mjólkursýra Mjölksyra mælkesyre lactic acid Milchsäure

(f)

melkzuur Acide

lactique

Ácido

láctico

Nefnd Commite/

råd

bestyrelse Committee Vorstand

(m)

bestuur comité comité
Nektar

(blómasafi)

Nektar nektar nectar Nektar (m) nektar nectar néctar
Ósari Rökpust røgpuster smoker Rauch-

apparat (m)

beroker enfumoir Aparatos

para fumar

Oxalsýra Oxalsyra oxalsyre oxalic acid (?) Oxalsäure

(f)

oxaalzuur Acide

oxalique

Ácido

oxálico

Pokalirfur Säckyngel/

larv

sækyngel sac brood Sackbrut (f) zakbroed Virus du

couvain

sacciforme

Cría de

sacos

Púpa Pupa puppe pupa Puppe (f) pop pupe crisálida
Ræktun Avel avl breeding Rassen-

zucht (f)

teelt élevage cría
Rammi Ramm ramme frame Rahmen (m) raam cadre Cuadros-

Marco

rybs /akur-

frækál (brassi-

ca rapa olei-

fera)

rybs raps coleseed Raps (m) koolzaad Navette

d’hiver

lanzadera

de invierno

rabs/ olíu-

repja (brass-

ica napus olei-

fera)

raps raps rape Raps (m) koolzaad chou colza Colza
Safna Samla samle collect eintragen verzamelen recueillir recoge
Samfélag/ Bú Samhälle bifamilie colony of

bees

Bienenvolk

(n)

bijenvolk colonie Colonia de

abejas

Sigti Syl si strainer Sieb (n) zeef passoire colador
Sigurskúfur Mjölkört gederams fireweed Weiden-

röschen (n)

Wilgen-

roosje

épilobe hierba de

fuego

Sjúkdómur Sjukdom sygdom disease Krankheit (f) ziekte maladie Enfermedad
Skoðunarbú Visningskupa Observ-

Ations-

stade

Observation

hive

Beobacht-

ungsstock

(m)

Observatie-

kast

Ruche

vitrée

Colmena

vidriada

Skordýraeitur Insekticid Insekti-cid insecticide Insektizid (n) insecticide insecticide Insecticida
Skordýraeitur Pesticide pesticid pesticide Pestizid (n) pesticide pesticide Pesticida
Skræla Avtäkka skrælle uncap entdeckeln Ontzegelen  desceller Destapar
Slengja Slunga at slynge extract schleudern slingeren extracteur extractor
Slör Slöja bislør bee veil Bienen-

schleier (m)

bijensluier voile Velo de

abeja

Smári Klöver kløver clover Klee (m) klaver trèfle trébol
Smit Smitta smitte infect infizieren infecteren infecter Infecta
Sóknarbýfluga dragbi trækbi field bee Tracht-

biene (f)

vliegbij/-

haalster

butineuse Forrajera
Steinlirfur Stenlarv stenyngel stone brood Steinbrut (f) steenbroed Couvain

platré

Enchapado

en cría

Stunga Stykk stikke sting stechen steken piqure apuñalar
Sveppaeitur fungicid fungicid fungicide Fungizid (n) fungicide fongicide Fungicida

cosecha

Svermur Svarm sværm swarm Schwarm

(m)

zwerm essaim Enjambre
Sykurlögur sokkerlösning sukkervand syrup Zucker-

lösung (f)

Suiker-

oplossing

sirop Solución de

azúcar

Topplisti Topplist bæreliste top bar Tragleiste

(f)

top lijst barre Barra

superior

Troðkítti Propollis propolis propolis Propolis (f) propolis propolis Propóleos
Ungviðafóður Fodersaft fodersaft larval food Futtersaft

(m)

voedersap Gelée

nourrissière

Alimento

larvario

Ungviðaklasi Yngelklas yngelleje brood nest Brutnest (n) broed nest Chambre

de ponte

Cámara de

cría

Ungviða-

rammi

Yngelramm yngeltavle brood comb Brutwabe (f) broed raat Rayon de

couvain

Cúmulo de

cría

Ungviði Yngel yngel brood Brut (f) broed Couvain Cría
Uppskera Skörd høste extract ernten oogsten récolte Cosecha
Uppspretta

nektars

Nektarkälla trækkilder bee forage Bienen-

weide (f)

bijenweide Source de

nectar

Forraje de

abeja

Vængur Ving vinge wing Flügel (m) vleugel aile ala
Varðbýfluga Vaktbi vagtbi guard Wache (f) wachtbij Abeille

sentinelle

guardia
Varp äggläggning æglægning egg laying Eiablage (f) eileg ponte puesta de

huevos

býflugnavax bivax bivoks beeswax Bienen-

wachs (n)

bijenwas Cire

d‘abeille

Cera de

abeja

Vaxlok Vax lock forsegling cappings Zelldeckel

(m)

celdeksels capuchons Tapa

celular

Vaxmilli-

veggur

Vax mellan-

vägg

kunsttavle comb

foundation

Kunstwabe

(f)

kunstraat,

kunstwafel

(flemish)

Feuille de

cire, Rayon

de miel

Lámina de

cera

Fundación/

Panal

Vaxmölur Vaxmal voksmøl wax moth Wachs-

motte (f)

was mot Petite

Teigne

Pequeña

polilla

Vetra Invintra indvintre winter,

prepare for

einwintern inwinteren Mettre en

hivernage

Invernada
Vetrarklasi Vinterkluster Vinter-

klynge

winter

cluster

Winter-

traube (f)

winter tros Grappe

hivernale

Cúmulo de

invierno

Vetrun/-

veturseta

övervintra overvintre winter Über-

wintern

Over-

winteren

hivernage hibernar
Víðitré Salix pil willow Weide (f) wilg saule Sauce
víxilfrjóvgun Korsning krydsning crossbreed Kreuzung (f) kruising hybride híbrido
Þerna Arbetarbi arbejder worker Arbeiter (m) arbeider ouvrière obrera
 

Hafa samband