Samantekt frá Úlfi og Agli
Íslenskt hugtak | Enskt hugtak | Lýsing |
Afleggjari | Colony splitting | Nýtt býflugnabú sem er klofið úr eldra búi. |
Blómasykur | Nectar | Sætur vatnslögur sem plöntur framleiða, yfirleitt í blómunum, ríkur af glúkósa og frúktósa. Hráefni býflugna í hunang. |
Býdans | Bee dance | Hreyfingar býflugna þegar þær gefa öðrum söfnunarflugum innan býflugnabús upplýsingar um hvar fæðu er að finna. |
Býflugnabú | Bee hive | Getur eiginlega þýtt bæði samfélag eða kúpuna en oftast er átt við alla eininguna, samfélag í sinni kúpu. |
Býgarður | Apiary | Staðsetning búflugnabúa. |
Býhrun | Colony collapse | Algengt vandamál í býflugnarækt víða erlendis, þar sem flugurnar í býflugnabúi drepast eða hverfa af margþættum ástæðum, einkum vegna notkunar eiturefna í landbúnaði að því er talið er. |
Býklæðnaður | Clothing | Vinnuföt býflugnabænda, sem verja gegn býflugnastungum. Ef oftast heill samfestingur með áföstum hatti með flugnaneti yfir höfðinu, stígvél og fingravettlingar úr hörðu, þjálu efni. |
Býpakki | Beepackage | Þegar býflugur eru sendar um langan veg, einkum á milli landa, er drottningin sett í plastbúr og þernunum sópað í sendingarkassa og lítilsháttar af fóðri. Tilbúinn svermur. |
Drottning | Queen | Kvenkyns býfluga sem er undir eðlilegum kringumstæðum er eina verpandi flugan í hverju búi. |
Drottningarrækt | Qeen rearing | Þegar egg eða dagsgamlar lirfur eru fluttar í tilbúna drottningarbolla og settir í drottningarlausan afleggjara þar sem þernurnar ala upp nýjar drottningar. |
Drottningarbolli | Queen cup | Í eðlilegu býflugnabúi byggja þernurnar fáein breið og grunn vaxhólf, sem yfirleitt eru staðsett í neðantil í hornum ramma, sem eru tilbúin undir drottningarhólf ef búið ákveður að mynda nýjar drottningar. |
Drottningarhólf | Queen cell | Þar sem drottningar lirfan vex og þroskast. Neyðarhólf er það kallað þegar búið af einhverjum ástæðum verður drottningalaust og þernurnar byggja drottningarhólf á miðjum rammanum út frá eggjum sem verpt var í þernuhólf, oft má sjá fjöldann allan (meira en 20 st) af slíkum á sama ramma og oft á fleiri römmum. |
Drottningarhunang | Royal jelly | Er í raun afurð framleidd í munnvatnskirtlum ungra býfl. og er aðalfæða als ungviðis fyrstu 3 daga eftir að eggið klekst en síðan fá drottninga ungviðið þennan vökva í ríkulegum mæli þar til þær klekjast og líklega áfram allt sitt líf en annað ungviði fær blöndu af hunangi og frjókorni sem fæðu. |
Drottningarpróf | Queen test | Aðferð til að athuga hvort búið er drottningarlaust. Þá er rammi með eggjum og unglirfum úr öðru búi settur í búið sem á að prófa. Eftir x daga er athugað hvort þernurnar hafa byggt drottningarhólf á rammanum og ef þær hafa gert það er búið drottningarlaust. Ef ekki þá er drottning í búinu. |
Druntahólf | Drone cell | Vaxhólf af stærri gerð en venjuleg ungviðahólf, sem ófrjóvguðum eggjum er verpt í og þroskast í drunta. |
Druntamóðir | Drone mother | Ófrjóvguð drottning eða þerna sem tekur að verpa ófrjóvguðum eggjum sem öll verða að druntum. |
Druntarammi | Drone frame | Rammi sem settur er í býflugnabúið án vax-milliveggjar eða með lítilli vaxræmu, sem þernurnar nýta til að byggja druntahólf. |
Druntur | Drone | Karlflugur býflugna. |
Egg | Egg | Drottningin verpir ílöngum hvítum eggjum í botn vaxhólfana í býflugnabúi. Frjóvguð egg geta þroskast í þernur eða nýjar drottningar en ófrjóvguð egg verða að druntum. |
Ferómón | Pheromone | Efni sem berst á milli einstaklinga og stýrir hegðun eða starfsemi lífvera. |
Fjókorn | Pollen | Karlkyns kynfrumur plantna. Eru prótín- og fitufæða býflugna. |
Flugop | Entrance | Op á býkúpum fyrir flugurnar til að komast inn og út úr búinu. |
Fóðurtrog | Feedbox | Þar sem sykurvatnið er sett til að flugurnar geti sótt það og búið til “hunang” fyrir veturinn. |
Frjódeig | Pollen fondant | Tilbúin prótín- og fitufæða handa býflugum gerð úr sykur- og frjókorna- eða sojadeigi. |
Frjókornarammi | Pollen frame | Rammi sem er ríkur af vaxhólfum þar sem býflugur hafa safnað frjókornum. |
Frúktósi | Fructose | Ávaxtasykur.Algeng sykra í blómasykri. |
Glúkósi | Glucose | Þrúgusykur.Algeng sykra í blómasykri. |
Hormón | Hormone | Efni sem berst frá líffæri innan einstaklings og hefur áhrif á hegðun eða starfsemi lífvera. |
Hringdans | Round dance | Sérstakur býdans, sem söfnunarflugur nota til að gefa til kynna fjarlægð og stefnu fæðuuppsprettu sem er innan 10 m utan búsins. |
Humla (hunangsfluga) | Bumble bee | Flugur af ættkvíslinni Bombus, sem er skyld býflugum og gerir sér lítil bú yfirleitt í holum í jörðinni. Hér á landi finnast nokkrar tegundir |
Hunang | Honey | Býflugur framleiða hunang með því að umbreyta blómasykri (nectar) og hunangsdögg í hunangamaganum og geyma í vaxhólfunum í býflugnabúinu. Hunangið er orkuforði býflugnabúsins til vetrarins, en er jafnframt ein af afurðum býflugnaræktar. |
Hunangrammi | Honey frame | Rammi í býflugnabúi þar sem vaxhólfin eru fyllt hunangi og lokuð með vaxlokum. |
Hunangsdögg | Honeydew | Sætur vatnslögur sem lekur úr blaðlúsum sem sjúga safa úr laufblöðum. Eitt af hráefni býflugan í hunang. |
Hunangsmagi | Honey stomack | Magi framarlega í meltingarvegi býflugna sem gerjar blómasykur og hunangsdögg og býr til óþroskað hunang. Maginn þrýstir hunanginu aftur fram í munn við hunangsgerðina. |
Hunangstekja | Harvesting | Þegar hunangsrammar eru teknir úr býflugnabúum. |
Kassi | Box | Kassaeining býflugnabús, sem geymir býflugnaramma. |
Klakhólf | Brood cell | Þar verpir drottningin eggjum sínum og ungviði elst upp. |
Könnunarflugur /Skátar | Explorers | Þernur sem kanna umhverfi býflugnabúa og gefa öðrum þernum upplýsingar um fæðuuppsprettur utan búsins. |
Kristöllun hunangs | Honey crystalization | Þegar sykurinn í hunangi kristallast. Kristöllunin gerist mis hratt eftir glúkósainnihaldi og vatnsmagni hunangs. Í hrærðu hunangi myndast smáir kristallar sem stækka ekki meira við geymslu eftir að vinnslu lýkur. |
Kúpa | Hive | Sjálft húsið sem samfélagið er vistað í. Getur verið af mörgum gerðum og úr ýmsum efnivið, algengast er þó að notast sé við timbur á einu eða öðru formi en einangrunarplast vinnur þó á í vinsældum. |
Kyrrlát hallarbylting | Quiet revolution | Hljóðlát drottningarskipti – þá skynja vinnuflugurnar drottninguna sem lélega og ala upp nýja en sú gamla fær að verpa þar til sú nýja er byrjuð að verpa þá farga þær henni. |
Langstroth | Langstroth | Sérstök gerð kassabúa og eininga, sem nefnd er eftir bandaríkjamanninum Lorenzo L. Langstroth (1810 – 1895) “föður nútíma býræktar”. |
Lirfa | Larva | Ungviði skordýra sem klekst úr eggi. |
Milliveggir | Midrib | Sá hluti rammans sem settur er tilbúinn til flugnanna oftast er um að ræða valsaða vaxplötu festa á stálþræði með hinum alþekkta sexhyrnda munstri á væntanlegum hólfum -til að auðvelda-skilyrða flugurnar að byggja á þann hátt. Eins eru til vaxbornar plastplötur með sama munstri. |
Mökunarflug (eðlun) | Mating flight | Drottningar eðla sig við 1-2 tilfelli, stuttu eftir að þær klekjast,á flugi, við allt að 20 drunta og geyma sæði þeirra í sérstakri sæðisblöðru allt sitt líf (5-8 ár). |
Mökunarstaður | Congregation area | Staður utandyra sem druntar velja, merkja og safnast á sem mökunarstað fyrir ófrjóar drottningar. |
Nektar | Nectar | Sjá blómasykur |
Ósari | Smoker | Notaður til að blása reyk í/á flugopið td hægt að nota þurrt hestatað til brennslu líklega er auðveldast að nota eggjabakka. Reykurinn gerir það að verkum að býfl. telja að umskógareld sé að ræða (munið að þetta eru skógardýr) og fylla sig af hunangi til að geta flúið eldinn og bíða eftir viðbrögðum búsins, við þetta róast þær. |
Púpa | Pupa | Ungviði skordýra sem er að umbreytast úr lirfu í fullorðið dýr. |
Rammi | Frame | Gerður úr trélistum (einnig til úr plasti) notaður til að auðvelda hunangstöku frá búinu. |
Safnkassi | Honey super | Þeir kassar/ kistur sem notaðir eru af býflugunum til að safna hunanginu í. Liggja fyrir ofan kassann með klakhólfunum. |
Samfélag | Colony | Hér er átt við “fjölskylduna” þ.e. allar flugurnar, þernur, drunta og drottningu. |
Slengivinda/Skilvinda | Extractor | Það tæki sem notað er til að “slengja” hunanginu úr hólfunum í römmunum, til eru handsnúin og mótordrifin tæki af öllum stærðum og gerðum. Þetta er dýrasta staka tækið í allri ræktuninni en næsta óumflýjanlegt. Hægt er þó að nota pressur eða þjöppur til að þrýsta hunanginu úr römmunum- þetta skemmir þó vaxið en er hægt að nota a.ö.l. með góðum árangri. |
Sóknarfluga | Forager | Þerna sem safnar og færir búinu aðföng. |
Styrkur bús | Colony size | Fjöldi býflugna í búi. |
Svermur | Swarm | Náttúruleg aðferð býflugna við að fjölga sér er að drottningin og hluti þernanna í býflugnabúi fljúgi á nýjan stað til að hefja byggingu nýs bús. Flugurnar mynda þá sverm á leiðinni úr búinu og setjast að í þéttan klasa á nýjum stað, oft uppi í tré. |
Sykrur | Types of sugar | Sykrur eru vatnsleysanlegar, sætar kolvetnasameindir, eins og glúkósi og frúktósi. |
Þernur | Worker | Kvenkyns, ófrjóar býflugur sem annast flestöll störf utan og innan býflugnabús og er stærsti hluti samfélagsins. |
Topplistabú | Top bar | Sérstök gerð býkúpa, þar sem býflugurnar byggja hunangskökur á lista sem festir innan í topp búsins. |
Ungviðahólf | Brood cell | Vaxhólfin sem ungviðið elst upp í. |
Ungviðarammi | Brood frame | Rammi í búinu með miklu af ungviði. |
Ungviði | Brood | Lirfur og púpur býflugna. |
Vaggdans | Waggle dance | Sérstakur býdans, þar sem hraðar vagghreyfingar söfnunarfluga ásamt hljóðmerki gefa til kynna stefnu og fjarlægð í vænlega fæðuuppsprettu utan búsins, sem er fjær búinu en 100 m. |
Vax | Wax | Byggingarefni býflugna sem þernur framleiða í sérstökum vaxkirtlum undir afturbol. |
Vaxkambur /Skrælari | Comb | Kambur eða skafa sem er notuð til að opna vaxlokin á hunangsrömmum áður en hægt er að slengja hunangið. |
Vaxlok | Er það lok sem bf setja yfir lirfurnar og hunangshólfin. Eru gegndræp fyrir súrefni.og að vissu leiti raka. | |
Vaxplötur | Wax sheets | Tilbúnar plöntur úr vaxi sem festar eru inn í trérammana fyrir býflugnabú, sem þernurnar byggja vaxhólfin á. Plönturnar eru framleiddar með mynstri fyrir vaxhólfin. |
Vetrarflugur | Þær þernur sem klekjast á síðsumars og á haustin og lifa veturinn fram á vor. | |
Vetrun búa | Wintering | Þegar samfélagið er undirbúið fyrir veturinn með því að fjarlægja óþarfa ramma, safnkassa, gefa samfélaginu 60% sykurvatn(í staðin fyrir það hunang sem tekið er frá þeim), einangra kúpuna betur, flytja kúpuna á vetrarstað, sameina lítil samfélög o.þ.h. sem lýtur að því að gera aðstæður og umhirðu sem besta svo samfélagið geti lifað af veturinn. |
Íslenska
Icelandic |
Sænska
Swedish |
Danska
Danish |
Enska
English |
Þýska
German |
Hollenska
Dutch |
Franska
French |
Spænska
Español |
Aðaldrag–
fæðu |
Huvuddrag | Hovedtræk | main flow | Haupt-
tracht (f) |
Hoofd-
dracht |
Source
principale |
Fuente de |
Afrakstur | skörd | udbytte | yield | Honigertrag (m) | opbrengst | production | rendimiento |
Beitilyng | Ljung | lyng | heather | Heide (f) | heide | Bruyère,
callune |
Brezo,
callune |
blaðlús | Bladlus | bladlus | greenfly | Blattlaus (f) | bladluis | puceron | áfido |
Býeitur | Bigift | gift | venom | Gift (n) | bijengif | venin | Veneno de
abeja |
Býfluga | Bi | bi | bee | Biene (f) | bij | abeille | abeja |
Býflugnaveiki | Bipest | bipest | bee pest | Bienenpest
(f) |
bijenpest | Maladie
d’abeille |
Plaga
de abejas |
bipest | foul brood | Faulbrut (f) | vuilbroed | loque | Cría sucia | ||
Býgarður | Bigård | bigård | apiary | Bienen-
stand (m) |
bijenstand | rucher | colmenar |
býgata | Bigata | tavlegade | beeway | Waben-
gasse (f) |
bijenruimte | Passage
entre les cadres |
Callejón
de panal |
Byggingarbý | Byggbi | byggebi | wax-making
bee |
Baubiene (f) | bouwbij | Abeille
cirière |
Abeja
de cera |
Býkúpa | Bikupa | bistade | hive | Bienen-
kasten (m) |
bijenkast | ruche | colmena |
Býrækt-andi | Biodlare | biavler | beekeeper | Imker (m) | bijenhouder | apiculteur | apicultore |
Býræktenda-
félag |
Biodlare-
förening |
Biavler-
forening |
Beekeeper’s
association |
Imker-
verein (m) |
Bijenhouder-
svereniging |
Associ-
ation d’api- culteurs |
Asociación
de apicult- ores |
Býslag | Vildbygge | vildbyg | burr-comb | Wirrbau (m) | warrbau | Rayon
irrégulier |
Radio
irregular |
daggarhunang | Skogshonung | skovhonning | honeydew
honey |
Honig
tauhonig (m) |
Honing
dauwhoning |
miel
de miellat |
miel
de mielada |
Dreipifóðrun | Drivfodring | drivfodring | Stimuative
feeding |
Reizfütter
ung (f) |
Stimulatieve
voeding |
Nourrisse
ment |
Alimenta-
ción estimulante |
Drottning | drottning | dronning | queen | Königin (f) | koningin | reine | reina |
Drottninga-
grind |
Spärrgaller | Dronninge-
gitter |
qeen excluder | Absperr-
gitter (n) |
Koninginnen-
rooster |
Grille à
reine |
Rejilla
reina |
Drottninga-
rækt |
Drottning-
odling |
Dronning-
avl |
queen
rearing |
Königinn-
enzucht (f) |
Koninginn-
enteelt |
Élevage de
reines |
Crianza de
la reina |
Drunta-
ungviði |
Drönaryngel | droneyngel | drone brood | Drohnen-
brut (f) |
Darren-
broed |
Larves de
fauxbourdons |
cría de
zánganos |
Drunta-
vaxkaka |
Drönaretavla | dronetavle | drone comb | Drohnen-
wabe (f) |
darrenraat | Cellules de
Fauxbourd- ons |
Peine de
zánganos |
Eðlun | Parning | parring | mating | Begattung
(f) |
paring | Accouple-
ment |
Cópula |
Eðlunarbú | Parningskupa | Kielerstade | mating hive | Begattungs-
kästchen (n) |
Bevruchtings-
kastje |
Ruchette de
fécondation |
Caja(s) de
Aparea- miento |
Eitur | Gift | gift | poison | Gift (n) | vergif | poison | veneno |
Eiturbroddur | giftsting | stik | sting | Stich (m) | steek | aiguillon | picadura |
Eymingatæki | Förångare | fordamper | Evaporator | Verdamp-
fer (f) |
verdamper | Évaporateur | evaporador |
Fæðusöfnun | Fodersamling | samle | forage | ausbeuten | verzamelen | butiner | Forrajeo |
Flugop | Fluster | flyvespalte | entrance | Flugloch (n) | vliegspleet | Planche
d‘envol |
Tabla de
Vuelo piquera |
Fóðurskortur | Foder brist | Foder
-mangel |
shortage of
stores |
Futter-
mangel (m) |
Voeder-
gebrek |
pénurie | Escasez de
alimento |
Fóðurað-
drættir |
Drag | træk | nectar flow | Tracht (f) | dracht | Apports de
nectar |
Traje |
Fósturbý | ammbi | ammebi | nurse bee | Ammen-
biene (f) |
Verzorgings-
bij |
Abeille
nourrice |
abeja
nodriza |
Frjókorn | Pollen | pollen | pollen | Pollen (m) | pollen | pollen | Polen |
Frjóvgun | Befruktning | bestøvning | Pollination | Bestäub-
ung (f) |
bestuiving | Pollinisation | Polinización |
Gæfar | Fredliga | fredelig | docile | sanft | zachtaardig | docile | dócil |
Garnasýki | Nosema/
diarrhe |
bugløb | dysentery | Ruhr (f) | roer | nosémose | Nosemosis |
Hunangs-
slengja |
Honung-
slunga |
slynge | extractor | Honig-
schleuder (f) |
slinger | extraire | Extractor
de miel |
Hunang | Honung | honning | honey | Honig (m) | honing | miel | Miel |
Hunangsdögg | Skogshonung | honningdug | Honeydew | Honitau (m) | honingdauw | miellat | mielada |
Hunangskaka | Honungramm | Honingtavle | honeycomb | Honigwabe
(f) |
honingraat | Gateau de
miel |
Pastel de
miel |
Hunangs-
krukka |
honung burk | Honing-glas | honey jar | Honigglas
(n) |
honingpot | Pot de miel | Tarro de
miel |
Hunangskassi | Honungslåda | magasin | honey
chamber |
Aufsatz (m) | honingkamer | hausse | Alza,
Cámara de miel |
Hunangsrán | Honung
röveri |
røve | rob | räubern | beroven | Pillage de
miel |
Saqueo de
la miel |
innbolta | Innbolla | indnøgle | ball | einknaueln | ballen | Accrochage | Encajar |
Jurtaeitur | Växtgift/-
herbicide |
Ukrudts-
middel |
herbicide | Unkraut-
Vertilgungs- mittel (n) |
herbicide | herbicide | herbicida |
Kaka | Kaka | tavle | comb | Wabe (f) | raat | gateau | Panal |
Kalkungviði | Kalkyngel | kalkyngel | chalk brood | Kalkbrut (f) | kalkbroed | Couvain
platré, ascos -phérose |
Cría
calcárea |
Karlkyn | manlig | han- | male | männlich | mannelijk | male | maschos |
Klasi | Kluster | klynge | cluster | Traube (f) | tros | grappe | clúster |
Kryppu-
ungviði |
puckelyngel | ||||||
Kristallað
hunang |
Kristaliserad
honung |
Krystalli-
seret honning |
Granulated
honey |
Kandierter
Honig (m) |
Gekristalli-
sserde honing |
Miel
cristalisé |
Miel
cristalizada |
Kristöllun | Kristallering | krystallisering | granulation | Kristalli-
sierung (f) |
kristallisering | granulation | granulación |
Kúpa | kupa | stade | hive | Kasten (m) | kast | ruche | colmena |
Kúpbein | Kupben | stadekniv | hive tool | Waben-
meissel (m) |
kastbeitel | Lève-
cadres |
Elevadores
de bastidor |
litla kúpu-
bjalla |
Lilla kup-
skalbagge |
stadebille,
lille |
hive beetle,
small |
Beutenkäfer (m), kleine | Bijenkast-
kever, kleine |
Petit Colé-
optère des ruches |
Pequeño
escarabajo colmena |
Límmiði | Etikett | etikette | label | Etikette (f) | etiket | étiquette | etiqueta |
Linditré | Lind | lind | lime tree | Linde (f) | linde | tilleul | tilo |
Lirfa | Larv /yngel | larve | larva | Larve (f) | larve | larve | larva |
Lirfufluttningur | Omlarvning | omlarve | graft (larvae) | umlarven | overlarven | Greffer (une larve) | Injerto
(una larva) |
Lirfunál | omlarvningsnål | omlarvenål | transferring tool (for larvae) | Umlarvlöf-
felchen (n) |
overlarfnaald | picking | aguja
relarvaria/ |
Loka | försegla | forsegle | cap | deckeln | verdekkelen | Couvercles | tapas |
Lokuð hólf | Förseglade
celler |
forseglet | sealed | geschloss-
en |
gesloten | Cellules
fermées |
Celdas
Cerradas operculado |
Maurasýra | Myrsyra | myresyre | formic acid | Ameisens-
äure (f) |
mierenzuur | Acide
formique |
Ácido
fórmico |
Mjöður | Mjöd | mjød | mead | Met (m) | mede | hydromel | aquamiel |
Mjólkursýra | Mjölksyra | mælkesyre | lactic acid | Milchsäure
(f) |
melkzuur | Acide
lactique |
Ácido
láctico |
Nefnd | Commite/
råd |
bestyrelse | Committee | Vorstand
(m) |
bestuur | comité | comité |
Nektar
(blómasafi) |
Nektar | nektar | nectar | Nektar (m) | nektar | nectar | néctar |
Ósari | Rökpust | røgpuster | smoker | Rauch-
apparat (m) |
beroker | enfumoir | Aparatos
para fumar |
Oxalsýra | Oxalsyra | oxalsyre | oxalic acid (?) | Oxalsäure
(f) |
oxaalzuur | Acide
oxalique |
Ácido
oxálico |
Pokalirfur | Säckyngel/
larv |
sækyngel | sac brood | Sackbrut (f) | zakbroed | Virus du
couvain sacciforme |
Cría de
sacos |
Púpa | Pupa | puppe | pupa | Puppe (f) | pop | pupe | crisálida |
Ræktun | Avel | avl | breeding | Rassen-
zucht (f) |
teelt | élevage | cría |
Rammi | Ramm | ramme | frame | Rahmen (m) | raam | cadre | Cuadros-
Marco |
rybs /akur-
frækál (brassi- ca rapa olei- fera) |
rybs | raps | coleseed | Raps (m) | koolzaad | Navette
d’hiver |
lanzadera
de invierno |
rabs/ olíu-
repja (brass- ica napus olei- fera) |
raps | raps | rape | Raps (m) | koolzaad | chou colza | Colza |
Safna | Samla | samle | collect | eintragen | verzamelen | recueillir | recoge |
Samfélag/ Bú | Samhälle | bifamilie | colony of
bees |
Bienenvolk
(n) |
bijenvolk | colonie | Colonia de
abejas |
Sigti | Syl | si | strainer | Sieb (n) | zeef | passoire | colador |
Sigurskúfur | Mjölkört | gederams | fireweed | Weiden-
röschen (n) |
Wilgen-
roosje |
épilobe | hierba de
fuego |
Sjúkdómur | Sjukdom | sygdom | disease | Krankheit (f) | ziekte | maladie | Enfermedad |
Skoðunarbú | Visningskupa | Observ-
Ations- stade |
Observation
hive |
Beobacht-
ungsstock (m) |
Observatie-
kast |
Ruche
vitrée |
Colmena
vidriada |
Skordýraeitur | Insekticid | Insekti-cid | insecticide | Insektizid (n) | insecticide | insecticide | Insecticida |
Skordýraeitur | Pesticide | pesticid | pesticide | Pestizid (n) | pesticide | pesticide | Pesticida |
Skræla | Avtäkka | skrælle | uncap | entdeckeln | Ontzegelen | desceller | Destapar |
Slengja | Slunga | at slynge | extract | schleudern | slingeren | extracteur | extractor |
Slör | Slöja | bislør | bee veil | Bienen-
schleier (m) |
bijensluier | voile | Velo de
abeja |
Smári | Klöver | kløver | clover | Klee (m) | klaver | trèfle | trébol |
Smit | Smitta | smitte | infect | infizieren | infecteren | infecter | Infecta |
Sóknarbýfluga | dragbi | trækbi | field bee | Tracht-
biene (f) |
vliegbij/-
haalster |
butineuse | Forrajera |
Steinlirfur | Stenlarv | stenyngel | stone brood | Steinbrut (f) | steenbroed | Couvain
platré |
Enchapado
en cría |
Stunga | Stykk | stikke | sting | stechen | steken | piqure | apuñalar |
Sveppaeitur | fungicid | fungicid | fungicide | Fungizid (n) | fungicide | fongicide | Fungicida
cosecha |
Svermur | Svarm | sværm | swarm | Schwarm
(m) |
zwerm | essaim | Enjambre |
Sykurlögur | sokkerlösning | sukkervand | syrup | Zucker-
lösung (f) |
Suiker-
oplossing |
sirop | Solución de
azúcar |
Topplisti | Topplist | bæreliste | top bar | Tragleiste
(f) |
top lijst | barre | Barra
superior |
Troðkítti | Propollis | propolis | propolis | Propolis (f) | propolis | propolis | Propóleos |
Ungviðafóður | Fodersaft | fodersaft | larval food | Futtersaft
(m) |
voedersap | Gelée
nourrissière |
Alimento
larvario |
Ungviðaklasi | Yngelklas | yngelleje | brood nest | Brutnest (n) | broed nest | Chambre
de ponte |
Cámara de
cría |
Ungviða-
rammi |
Yngelramm | yngeltavle | brood comb | Brutwabe (f) | broed raat | Rayon de
couvain |
Cúmulo de
cría |
Ungviði | Yngel | yngel | brood | Brut (f) | broed | Couvain | Cría |
Uppskera | Skörd | høste | extract | ernten | oogsten | récolte | Cosecha |
Uppspretta
nektars |
Nektarkälla | trækkilder | bee forage | Bienen-
weide (f) |
bijenweide | Source de
nectar |
Forraje de
abeja |
Vængur | Ving | vinge | wing | Flügel (m) | vleugel | aile | ala |
Varðbýfluga | Vaktbi | vagtbi | guard | Wache (f) | wachtbij | Abeille
sentinelle |
guardia |
Varp | äggläggning | æglægning | egg laying | Eiablage (f) | eileg | ponte | puesta de
huevos |
býflugnavax | bivax | bivoks | beeswax | Bienen-
wachs (n) |
bijenwas | Cire
d‘abeille |
Cera de
abeja |
Vaxlok | Vax lock | forsegling | cappings | Zelldeckel
(m) |
celdeksels | capuchons | Tapa
celular |
Vaxmilli-
veggur |
Vax mellan-
vägg |
kunsttavle | comb
foundation |
Kunstwabe
(f) |
kunstraat,
kunstwafel (flemish) |
Feuille de
cire, Rayon de miel |
Lámina de
cera Fundación/ Panal |
Vaxmölur | Vaxmal | voksmøl | wax moth | Wachs-
motte (f) |
was mot | Petite
Teigne |
Pequeña
polilla |
Vetra | Invintra | indvintre | winter,
prepare for |
einwintern | inwinteren | Mettre en
hivernage |
Invernada |
Vetrarklasi | Vinterkluster | Vinter-
klynge |
winter
cluster |
Winter-
traube (f) |
winter tros | Grappe
hivernale |
Cúmulo de
invierno |
Vetrun/-
veturseta |
övervintra | overvintre | winter | Über-
wintern |
Over-
winteren |
hivernage | hibernar |
Víðitré | Salix | pil | willow | Weide (f) | wilg | saule | Sauce |
víxilfrjóvgun | Korsning | krydsning | crossbreed | Kreuzung (f) | kruising | hybride | híbrido |
Þerna | Arbetarbi | arbejder | worker | Arbeiter (m) | arbeider | ouvrière | obrera |