|
Orsök |
Hvernig sýkir |
Útlit klaksvæða |
Útlit vaxloka |
Dauðar lirfur |
Útlit og litur lirfa |
Upp-þornaðar lirfur |
Lykt af lirfunum |
Heilbrigðar lirfur |
|
|
Stærri svæði með lokuðum klakhólfum |
Ljós eða dökk , kúpt |
engar |
eins og perluband, stinnar |
engar |
engin |
llkynja (Amerikönsk) býflugnapest |
Bacillus larvae(baktería)
sporar geta sýkt í allt að 60 ár eftir myndun
|
spora- myndandi og berst í lirfu með fæðu, smit fyrir 48 klst aldurs. |
opin hólf að meira eða minna leiti |
innsokkin og dökk, sum gegnumbitin |
Bara í hálf-, lokuðum hólfum, liggja þar útstrekktar á gólfi hólfs |
Gul- til dökkbrúnar mjúkar og verða slímugar og hægt að draga út í slímþráð |
Dökkbrúnar, hrjúfar skorpur fastar í hólfunum |
stækja sem af súrdegi |
Evrópsk býflugnapest - |
Streptococcus (melissococcus) pluton (baktería) |
oftar vægar sýkingar, stundum í faröldrum hjá veikluðum /smáum búum |
Tóm klaksvæði í meira eða minna mæli |
Ljós eða dökk , kúpt |
Í opnum hólfum í ankanna-legum stellingum og berkjur, vel sýnilegar |
Rjómalitaðar og mjúkar, skorpna fljótt og verða gulleitar |
gulleitar eða ljósbrúnar, auðvelt að fjarlægja úr hólfunum |
súr(ediksýra) |
Langt gengin Evrópsk býflugnapest |
Streptococcus pluton (baktería) |
sem að ofan |
Tóm klaksvæði í meira eða minna mæli myndast fiskibeins munstur |
Ljós eða dökk , kúpt |
Í opnum hólfum í ankanna-legum stellingum , eða útstrekktar í neðri hluta hólfsins |
Dökkbrúnar, mjúkar og verða slímugar og vægt slímþráðs myndandi, skorpna hægt |
Dökkbrúnar og glansandi, sitja fast í hólfunum |
súr, oft mjög stæk eins og af rotnuðu kjöti |
Pokalirfur (sacbrood) |
Morator aetatulae (vírus) |
í fæðu fyrir 3 d. aldur |
óreglulegt |
oftast dökk og innfallin,mörg götuð eða sundurbitin |
oftast með fram endann upplyftan í hólfunum |
gráleitar, vatnskenndar og mjúkar líkjast vökvafylltum poka |
gulbrún eða dökkgrá auðvelt að ná úr hólfunum |
súrmjólkur- keimur |
Kalklirfur (chalkbrood) |
Asco-sphaerra apis (myglu- sveppur myndar spora) geta smitað í 15 ár |
Algengastur sjúkdóma í ungviðinu, stundum í faröldrum snertismit eftir að hólfunum er lokað |
óreglulegt |
Ljós eða dökk , kúpt, mörg götuð |
oftast í hálf-, lokuðum hólfum, |
hvítar og myglaðar verða grásvartar, harðar og líkar kalkbitum með slétt yfirborð |
engar |
engin |
Steinlirfur |
Aspergillus flavus
(myglu-sveppur)
|
Sýkir ungviði í opnum hólfum |
Sýkt klakhólf geta haft græn- myglulegt útlit |
fáein bitin einhver græn- mygluleg |
í opnum og lokuðum hólfum |
grængular, harðar og skorpnar |
engar |
væg rotnunar-/ myglulykt |
Krippulirfur (puckel-)
|
ófrjó egg |
ófrjó dr eða þernur sem verpa |
Lirfur drunta oft yfir-gnæfandi |
mjög kúptar |
engar eða fáar |
eðlil. |
engar |
eðlileg |
Kalið ungviði |
Of lágt hitastig á klaksvæði |
kuldi |
nokkrar til margar lirfur dauðar í útjaðri klaksvæðis |
Ljós eða dökk, kúpt |
aðall. í opnum hólfum |
alveg eða að hluta svartar og þorna fljótt |
dökkar auðvelt að fjarlægja |
eðlileg |
Varróaveiki |
Varroa jacobsoni maur |
maurinn verpir á ungar lirfur |
Tóm klakhólf að meira eða minna leiti |
sum gegnumbitin við alvarlega sýkingu |
Í lokuðum hólfum oft í ankanna-legum stellingum við alvarlegt smit |
Dauðar lirfu rottna, einhverjar lirfur og púpur vanskapaðar |
geta verið til staðar , auðvelt að fjarlægja |
rotnunarlykt af dauðum lirfum |
Loftsekkjaveiki |
Acarapis woodii maur |
sýkir býflugur ekki lirfur |
|
|
|
|
|
|